Skráning er hafin
Skráning er hafin í Lífshlaupið 2025 - landskeppni í hreyfingu, og verður hún ræst í átjánda sinn miðvikudaginn 5. febrúar nk. Vinnustaðakeppnin stendur frá 5. - 25. febrúar en grunnskóla- og framhaldsskólakeppnin frá 5. - 18. febrúar.
Lesa meiraOpnað verður fyrir skráningu 15. janúar
Verðlaunaafhending 2024
Skoða eldri fréttir