Þeir sem vilja geta nýskráð sig í gegnum Facebook.  Þeir sem kjósa að nýskrá sig án þess að nota Facebook geta tengt aðganginn sinn við Facebook hvenær sem er.
 
Kosturinn við að nota Facebook er að nýskráning/innskráning verður mun fljótlegri og einfaldari og ekki þarf að muna sérstakt notandanafn og lykilorð til að skrá sig inná Hjólað í vinnuna.
 
Einu upplýsingarnar sem Hjólað í vinnuna safnar frá Facebook eru notandanöfn, prófílmyndir, fullt nafn og netfang notanda.  Liðstjórar geta búist við því að fá sendan tölvupóst reglulega er varðar keppnina.