Hreyfing er góð, vertu með!Við minnum á að einstaklingskeppnin er í gangi allt árið.
Allir sem eiga aðgang og hafa verið að taka þátt í vinnustaðakeppninni geta því
haldið áfram að skrá á sig hreyfinguna sína allt árið um kring.

23.03.2020

Ísland á iði í 28 daga og 30 mín

Ísland á iði í 28 daga - 30 mínútur á dag er síða þar sem við munum setja inn áskoranir á fjölbreytta hreyfingu, fróðleik, myndir, myndbönd og almenna skemmtun sem mun nýtast okkur öllum þær vikur sem samkomubannið er við líði og skipulagt íþróttastarf liggur niðri

Lesa meira
12.03.2020 16:06
Æfingar heima og göngutúrar
12.03.2020 11:37
Besta myndin í myndaleik Lífshlaupsins 2020

Skoða eldri fréttir

The control has thrown an exception.

Hvernig er staðan?

Vinnustaðakeppni

Í vinnustaðakeppninni er keppt í 7 flokkum eftir fjölda starfsmanna á vinnustaðnum. Keppt er um annars vegar hlutfall daga og hins vegar hlutfall mínútna.

Skoða stöðu

Grunnskólakeppni

Í grunnskólakeppninni er keppt í 4 flokkum eftir fjölda nemenda í skólanum. Keppt er um fjölda daga hlutfallslega miðað við heildarfjölda nemenda í skólanum.

Skoða stöðu

Framhaldsskólakeppni

Í framahaldsskólakeppninni er keppt 3 flokkum eftir fjölda nemenda í skólanum. Keppt er um fjölda daga hlutfallslega miðað við heildarfjölda nemenda í skólanum.

Skoða stöðu

Styttu þér leið!

Skráningarblöð

Hér getur þú sótt skráningarblöð til að halda utan um skráningu liðs- og/eða vinnufélaganna

Mikilvægar dagsetningar

Hér er að finna helstsu dagsetningar í keppninni ásamt upplýingar um verðlaunaafhendinu

Skemmtilegir leikir

Skráðu þig til leiks og þú átt möguleika á að vinna glæsilega vinninga. Dregið út daglega í þættinum Morgunverkin á Rás 2

Reglur

Hér má finna þær reglur sem gilda um keppirnar

Við erum hér til að aðstoða!

Endilega hafðu samband eða sendu okkur tölvupóst

Kristín Birna Ólafsdóttir

Verkefnastjóri - 514 4000

Hrönn Guðmundsdóttir

Sviðsstjóri - 514 4023

ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS

Ísí

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni
Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa

Taktu þátt í spurningu dagsins


Hvað hreyfir þú þig oft í viku