LÍFSHLAUPIÐ HEFST 1. FEBRÚAR 2023!

Lífshlaupið 2023 hefst 1. febrúar
Skráning hefst 18. janúar.

Þú getur tekið þátt í:
• Vinnustaðakeppni frá 1. - 21. febrúar, fyrir 16 ára og eldri (þrjár vikur)
• Framhaldsskólakeppni frá 1. - 14. febrúar, fyrir 16 ára og eldri (tvær vikur)
• Grunnskólakeppni frá 1. - 14. febrúar, fyrir 15 ára og yngri (tvær vikur)
• Einstaklingar geta haldið utan um sína hreyfingu í kerfinu allt árið

22.02.2023

Verðlaunaafhending Lífshlaupsins 2023

Lífshlaupið 2023 var ræst í sextánda sinn þann 1. febrúar sl. Í ár var þátttaka með ágætum en alls voru 16.745 virkir þátttakendur skráðir.

Lesa meira
22.02.2023 09:37
Myndaleikur "Besta Myndin"
20.02.2023 10:36
Síðasti keppnisdagurinn er 21. febrúar

Skoða eldri fréttir

Hvernig er staðan?

Vinnustaðakeppni

Í vinnustaðakeppninni er keppt í 7 flokkum eftir fjölda starfsmanna á vinnustaðnum. Keppt er um annars vegar hlutfall daga og hins vegar hlutfall mínútna.

Skoða stöðu

Grunnskólakeppni

Í grunnskólakeppninni er keppt í 4 flokkum eftir fjölda nemenda í skólanum. Keppt er um fjölda daga hlutfallslega miðað við heildarfjölda nemenda í skólanum.

Skoða stöðu

Framhaldsskólakeppni

Í framahaldsskólakeppninni er keppt 3 flokkum eftir fjölda nemenda í skólanum. Keppt er um fjölda daga hlutfallslega miðað við heildarfjölda nemenda í skólanum.

Skoða stöðu

Styttu þér leið!

Persónuverndarstefna

Hér getur þú skoðað persónuverndarstefnu almenningsíþróttasviðs ÍSÍ

Mikilvægar dagsetningar

Hér er að finna helstsu dagsetningar í keppninni ásamt upplýingar um verðlaunaafhendinu

Skemmtilegir leikir

Skráðu þig til leiks og þú átt möguleika á að vinna glæsilega vinninga. Dregið út daglega í þættinum Morgunverkin á Rás 2

Reglur

Hér má finna þær reglur sem gilda um keppirnar

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð!

Hafðu samband ef þig vantar aðstoð!

ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS

Ísí

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni
Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa

Taktu þátt í spurningu dagsins


Hvað hreyfir þú þig oft í viku