Verðlaunaafhending Lífshlaupsins 2022
Verðlaunaafhending Lífshlaupsins fór fram í hádeginu í dag, í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Það er gaman er að sjá hversu margir vinnustaðir og skólar eru duglegir að taka þátt í verkefninu ár eftir ár með flottum árangri, Mæting var góð þrátt fyrir appelsínugular veðurviðvaranir.
Lesa meiraVerðlaunaafhending í hádeginu í dag
Verðlaunaafhending á morgun
Skoða eldri fréttir