App fyrir Lífshlaupið
Það er sönn ánægja að segja frá því að nú er tilbúið Lífshlaupsapp sem einfaldar allar skráningar á hreyfingu á meðan Lífshlaupinu stendur.
Lesa meiraSkráning í fullum gangi
Skráning er hafin
Skoða eldri fréttir
Lífshlaupið 2021 verður ræst þann 3. febrúar n.k.
Skráning hefst 20. janúar.
Þú getur tekið þátt í:
• Vinnustaðakeppni frá 3. - 23. febrúar, fyrir 16 ára og eldri (þrjár vikur)
• Framhaldsskólakeppni frá 3. - 16. febrúar, fyrir 16 ára og eldri (tvær vikur)
• Grunnskólakeppni frá 3. - 16. febrúar, fyrir 15 ára og yngri (tvær vikur)
• Einstaklingskeppni þar sem hver og einn getur skráð sína hreyfingu allt árið
Það er sönn ánægja að segja frá því að nú er tilbúið Lífshlaupsapp sem einfaldar allar skráningar á hreyfingu á meðan Lífshlaupinu stendur.
Lesa meiraÍ vinnustaðakeppninni er keppt í 7 flokkum eftir fjölda starfsmanna á vinnustaðnum. Keppt er um annars vegar hlutfall daga og hins vegar hlutfall mínútna.
Í grunnskólakeppninni er keppt í 4 flokkum eftir fjölda nemenda í skólanum. Keppt er um fjölda daga hlutfallslega miðað við heildarfjölda nemenda í skólanum.
Í framahaldsskólakeppninni er keppt 3 flokkum eftir fjölda nemenda í skólanum. Keppt er um fjölda daga hlutfallslega miðað við heildarfjölda nemenda í skólanum.
Hér getur þú sótt skráningarblöð til að halda utan um skráningu liðs- og/eða vinnufélaganna
Hér er að finna helstsu dagsetningar í keppninni ásamt upplýingar um verðlaunaafhendinu
Skráðu þig til leiks og þú átt möguleika á að vinna glæsilega vinninga. Dregið út daglega í þættinum Morgunverkin á Rás 2
Endilega hafðu samband eða sendu okkur tölvupóst