Helstu dagsetningar í Lífshlaupinu


17. janúar - opnað f. skráningu 

7. febrúar - vinnustaða-, grunn- og framhaldsskólakeppnin hefst með setningarhátíð

20. febrúar - grunn- og framhaldsskólakeppninni lýkur 

23. febrúar - leyfilegt er að breyta starfsmannafjölda vinnustaða til og með 23. febrúar

27. febrúar - vinnustaðakeppninni lýkur

29. febrúar - skráningu hreyfingar í öllum keppnum lýkur kl. 12:00

1. mars - verðlaunaafhending


Góða skemmtun!