Fréttir

Skrifað af: sigridur
05.02.2016

5 daga reglan - ATHUGIÐ

Þar sem enn er verið að nýskrá sig til leiks í allar keppnir hefur verið ákveðið að 5 daga reglan taki ekki gildi fyrr en 12. febrúar. Þetta er gert til þess að þeir sem nýskrá sig í næstu viku geti skráð hreyfingu alla daga keppninar fram að 12. febrúar. Eftir 12. febrúar tekur 5 daga reglan gildi.

Lesa meira
Skrifað af: sigridur
04.02.2016

Gott að hafa í huga

Nú þegar Lífshlaupið er hafið er gott að fara vel yfir reglur verkefnisins.

Lesa meira
Skrifað af: sigridur
03.02.2016

Setningarhátíð Lífshlaupsins 2016

Setningarhátíð Lífshlaupsins fór fram í morgun í níunda sinn. Hátíðin fór fram í Íþróttamiðstöð Seltjarnarness. Það var Grunnskóli Seltjarnarness sem fékk þann heiður að ræsa Lífshlaupið.

Lesa meira