Vinningshafar


Vinningshafar í skráningar- og myndaleikjum Lífshlapsins 2024
Á meðan Lífshlaupið stendur yfir er einn heppinn þátttakandi dregin út í skráningarleik Lífshlaupsins. Þar að auki er myndaleikur í gangi en einu sinni í viku er einn heppinn myndasmiður dregin út. Til að taka þátt í skráningarleiknum er nóg að vera skráður til leiks í Lífshlaupinu. Til að taka þátt í myndaleiknum þarf að senda myndir til okkar í gegnum heimasíðuna, í gegnum Facebook síðu Lífshlaupsins eða í gegnum Instagram með myllumerkinu #lifshlaupid. Allir þeir sem eru dregnir út fá verðlaun frá einhverju af eftirfarandi fyrirtækjum: 
  • Móðir náttúra
  • Mjólkursamsalan
  • Klifurhúsinu
  • Skautahöllinni
  • Primal Iceland
  • Lemon
  • Unbroken
Vinnustaða- og hreystihópar 67+, keppni
Vinningshafar i vinnustaða- og hreystihópakeppninni fá gjafabréf frá Móður náttúru

7. feb - Ásta Hjálmarsdóttir, Allir á Klébergi 2024
8. feb - Jón Sigurðsson, Heljarmennin af Völlunum
9. feb - Klara Ösp Kristjánsdóttir, Skjólgarðar
12. feb - Guðrún Lilja Gunnarsdóttir, Classy Minions
13. feb - Ársæll Erlingsson, Þorpið
14. feb - Guðrún Ósk Óafsdóttir, Genesys Gengið
15. feb -  Razor Gabriel. Team Geysir
16. feb - Ingveldur Eyjólfsdóttir, Gula liðið
19. feb - Þorgeir Arnar Jónsson, Markaðssvið
20. feb - Rannveig Atladóttir, Heilsuvernd hjúkrunarheimili-Lögmannshlíð
21. feb - Pétur Steinn Guðmundsson, This if Sparta!
22. feb - Invi Þór Sigurðsson, Drengirnir
23. feb - Berþóra Sveinsdóttir, Sólrisa
26. feb - Kristín Sigurðardóttir. Sjúkragengið
27. feb - Skúli Ragnar Skúlason, Bjarkarhlíð

 
Grunnskólakeppni:
Þeir bekkir sem eru dregnir út í Grunnskólakeppninni fá kassa af Kókómjólk frá MS
7. feb - 1. bekkur Engidalsskóla
8. feb - Miðstig, Grunnskólinn Austan Vatna
9. feb - 2.B, Húsaskóli
12. feb - 7.I, Borgarskóli
13. feb - 6. bekkur , Hamraskóli
14. feb - 5. bekkur, Giljaskóla
15. feb - 3.-4. bekkur, Þelamerkurskóli
16. feb - 10. bekkur, Djúpavossgkóli
19. feb - 8, bekkur Sandgerðisskóli
20. feb - 2. - 10. bekkur, Hríseyjarskóli
 
Framhaldsskólakeppni:
Vinningshafar sem eru dregnir út í Framhaldsskólakeppninni fá kassa af Hleðslu frá MS
7. feb - Daniel Martin, Nemendalið Menntaskólans við Sund
8. feb - Sara Rún, Framhaldsskólinn á Laugum
9. feb - Daði Þór Friðriksson, Flensborg
12. feb - Kolbrúna Ósk Svavarsdóttir, Fjölbraut í Armúla
13. feb - Almar Jónasson, SFH-1, Framhaldsskólinn á Húsavík
14. feb - Hulda Þórey Halldórsdóttir, VMA1
15. feb - María Tómasdóttir, Nemendalið Menntaskólans við Sund
16. feb - Kristín Björk Hjaltadóttir, Flensborg
19. feb - Joshua Andrew Stafford, Framhaldsskólinn á Laugum
20. feb - Harpa Rún Friðriksdóttir

Vinningshafar í myndaleik Lífshlaupsins:
9. feb - Anna Marta og Lovísa, Gjafapoki frá Unbroken og gjafabréf f. 2 í Skautahöllina
12. feb - Þorsteinn Kristinsson, Gjafabréf á Lemon og gjafabréf f. 2 í Skautahöllina
16. feb - Unnur Guðjónsdóttir, Gjafabréf f. 2 í Skautahöllina og 10 skipta klippikort frá Primal 
19. feb - Agnieszka Stefania, Gjafapoki frá Unbroken og gjafabréf f. 2 í Skautahöllina
21. feb - Hildur Adals, Gjafabréf f. 2 í Skautahöllina og 10 skipta klippikort frá Prima
23. feb - Sigríður Ósk Indriðadóttir, Gjafabréf á ostakörfu frá MS og gjafabréf í Klifurhúsið f. 2 með skóm
26. feb - Þórdís Rósa Sigurðardóttir, Gjafabréf á ostakörfu frá MS og gjafabréf á Lemon
Besta Myndin
27. feb - Katrín Jónsdóttir, Gjafabréf á ostakörfu frá MS og gjafabréf í Klifurhúsið f. 2 með skóm

Ef þú sérð þig á þessum lista en hefur ekki heyrt frá okkur getur þú haft samband á lifshlaupid@isi.is eða hringt í síma 514-4000