Vinningshafar
Vinningshafar í skráningar- og myndaleikjum Lífshlapsins 2021
Á meðan Lífshlaupið stendur yfir er einn heppinn þátttakandi dregin út í skráningarleik Lífshlaupsins. Þar að auki er myndaleikur í gangi en einu sinni í viku er einn heppinn myndasmiður dregin út. Til að taka þátt í skráningarleiknum er nóg að vera skráður til leiks í Lífshlaupinu. Til að taka þátt í myndaleiknum þarf að senda myndir til okkar í gegnum heimasíðuna, í gegnum Facebook síðu Lífshlaupsins eða í gegnum Instagram með myllumerkinu #lifshlaupid. Allir þeir sem eru dregnir út fá verðlaun frá einhverju af eftirfarandi fyrirtækjum:
- Mjólkursamsölunni
- World Class, Laugum Spa
- Klifurhúsinu
- Skautahöllinni
- Primal Iceland
- Ávaxtabíllinn
Vinnustaðakeppni:
Vinningshafar i vinnustaðakeppninni fá Göldrótta Ávaxtakörfu frá ÁvaxtabílnumHafdís Hafsteinsdóttir í liðinu D3 hjá Valitor hf.
Hanna Rut Jónasdóttir í liðinu Ljósurnar hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Vilma Guðmundsdóttir í liðinu People&Culture hjá Icelandair
Sturla Þorsteinsson í liðinu Vífó hjá Barnaskólanum í Garðabæ
Thelma Lind í liðinu Tix.is hjá Tix.is
Íris Williamsdóttir í liðinu Heimaþjónustan hjá Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis
Berglind í liðinu Laugarás-Lækjartorg hjá Hrafnistu
Nanna Kristín Tryggvadóttir í liðinu Law and Order Special, hjá Landsbankanum
Sigrún Anna Ólafsdóttir í liðinu Kléberg 2021 hjá Kléberg
Inga Snæfells Reimarsdóttir í liði 2 í Sandgerðisskóla
Ingólfur Ö. Helgason í liðinu Rússneski vatnaballettinn hjá Vinnumálastofnun
Egill Tryggvason í liðinu Tætum og Tryllum hjá Verði Tryggingum
Unnur Aðalheiður Jónsdóttir í liðinu Home Market hjá Icelandair
Óskar Jónsson í liðinu Skrifstofa Kjalarvogi 12 hjáHúsasmiðjunni
Rúnar Helgi Haraldsson í liðinu MMS hjá Menntamálastofnun
Nanna Kristín Tryggvadóttir í liðinu Law and Order Special, hjá Landsbankanum
Sigrún Anna Ólafsdóttir í liðinu Kléberg 2021 hjá Kléberg
Inga Snæfells Reimarsdóttir í liði 2 í Sandgerðisskóla
Ingólfur Ö. Helgason í liðinu Rússneski vatnaballettinn hjá Vinnumálastofnun
Egill Tryggvason í liðinu Tætum og Tryllum hjá Verði Tryggingum
Unnur Aðalheiður Jónsdóttir í liðinu Home Market hjá Icelandair
Óskar Jónsson í liðinu Skrifstofa Kjalarvogi 12 hjáHúsasmiðjunni
Rúnar Helgi Haraldsson í liðinu MMS hjá Menntamálastofnun
Grunnskólakeppni:
Þeir bekkir sem eru dregnir út í Grunnskólakeppninni fá Kókómjólk frá MS
Þeir bekkir sem eru dregnir út í Grunnskólakeppninni fá Kókómjólk frá MS
7. bekkur hjá Myllubakkaskóla
4. bekkur í Djúpavogsskóla
6. bekkur í Lundarskóla
6. bekkur í Vopnafjarðarskóla
7. bekkur í Háaleitisskóla
3.A.S. í Hamraskóla
5.LB í Ártúnsskóla
4.-6. bekkur í Reykjahlíðarskóla
8. bekkur í Valársskóla
8. bekkur í Valársskóla
Framhaldsskólakeppni:
Þeir sem eru dregnir út í Framhaldsskólakeppninni fá Kassa af Hleðslu frá MS
Hilmir Hallsson í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ
Aleksandra lis í 6.s í Menntaskólanum í Reykjavík
Andri Snær Sigmarsson í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum
Þorvaldur Hafsteinsson í Fjölbrautaskólanum við Ármúla
Tryggvi Grani Jóhannsson í Framhaldsskólanum á Húsavík
Berglind Eggertsdóttir í Fjölbrautaskólanum við Ármúla
Daði Snær í Borgarholtsskóla
Halldóra Bergljót Jónsdóttir í 5.M í Menntaskólanum í Reykjavík
Inga Vildís Þorkelsdóttir í Borgarholtsskóla
Inga Vildís Þorkelsdóttir í Borgarholtsskóla
Vinningshafar í myndaleik Lífshlaupsins:
Elísabet Lára Björgvinsdóttir - hún fær gjafabréf fyrir tvo í Skautahöllina í LaugardalLeikskólinn Tjarnarsel - Þau fá Ostakörfu frá MS
Kasiaskoru á Instagram - Fær gjafakort í Klifurhúsið fyrir 2
Marritme fær gjafakort í Skautahöllina fyrir 2 og 10 skipta klippikort í Primal
Elísabet Magnúsdóttir starfsmaður í Rimaskóla fær gjafabréf fyrir tvo í Skautahöllina í Laugardal og gjafabréf á Lemon
Elísabet Magnúsdóttir starfsmaður í Rimaskóla fær gjafabréf fyrir tvo í Skautahöllina í Laugardal og gjafabréf á Lemon
Ef þú sérð þig á þessum lista en hefur ekki heyrt frá okkur getur þú haft samband á lifshlaupid@isi.is eða hringt í síma 514-4000