Vinningshafar


Vinningshafar í skráningar- og myndaleikjum Lífshlapsins 2023
Á meðan Lífshlaupið stendur yfir er einn heppinn þátttakandi dregin út í skráningarleik Lífshlaupsins. Þar að auki er myndaleikur í gangi en einu sinni í viku er einn heppinn myndasmiður dregin út. Til að taka þátt í skráningarleiknum er nóg að vera skráður til leiks í Lífshlaupinu. Til að taka þátt í myndaleiknum þarf að senda myndir til okkar í gegnum heimasíðuna, í gegnum Facebook síðu Lífshlaupsins eða í gegnum Instagram með myllumerkinu #lifshlaupid. Allir þeir sem eru dregnir út fá verðlaun frá einhverju af eftirfarandi fyrirtækjum: 
  • Ávaxtabíllinn
  • Mjólkursamsalan
  • World Class, Laugar Spa
  • Klifurhúsinu
  • Skautahöllinni
  • Primal Iceland
  • Lemon
 
Vinnustaðakeppni:
Vinningshafar i vinnustaðakeppninni fá ávaxtakörfu frá Ávaxtabílnum

1. feb. Natalie Solms, Customers Relations, Salt Pay
2. feb. Sveinn Brimar, Símaliðið, Síminn
3. feb. Helga Kolbeinsdóttir, The dream team, Atlantik
6. feb. Bjarki Elvar Stefánsson, DATA, Sidekick Health
7. feb. Eyrún Einarsdóttir, Birtusprettur, Birta Lífeyrissjóður
8. feb. Sigurður Ágúst Pétusson, Iðnmeistarar, Fjölbrautaskóli Suðurlands
9. feb. Bjarni Austdal. Sindri, Fagkaup
10. feb. Majid Eskafi, Brýr og hafnir, Efla verkfræðistofa
13. feb. Daníel Jóhansson, Dalshraun - 5. hæð vestur, Rapyd Europe
14. feb. Guðlaug Dís Eyjólfsdóttir, SAM, Hnit verkfræðistofa
15. feb. Gottskálk Þorsteinn Eggertsson, Skútuvogur, Húsasmiðjan
16. feb. Sunna Kristín Jónsdóttir, Munatjón, VÍS
17. feb. Björn Geir Leifsson, El-liðar, Embætti Landlæknis
20. feb. Alvar Logi Helgason, Allir starfsmenn, Lögreglan á Austurlandi
21. feb. Hulda Hrönn Björgúlfsdóttir, Bráða-liðhlaup (G2), Landspítali

 
 Grunnskólakeppni:
Þeir bekkir sem eru dregnir út í Grunnskólakeppninni fá kassa af Kókómjólk frá MS

1. feb. 3. HÍ í Lækjarskóla
2. feb. 1. KÓ í Húsaskóla
3. feb. 3 og 4. bekkur í Reykjahlíðarskóla
6. feb. 8. bekkur, Giljaskóli
7. feb. 4. EH, Rimaskóli
8. feb. 3. bekkur, Sandgerðisskóla
9. feb. 7. bekkur í Stapaskóla, Innri-Njarðvík
10. feb. 5. bekkur, Oddeyrarskóli
13. feb, 2. ESS, Grunnskólinn Vestmannaeyjum
14. feb, 5. bekkur, Borgaskóli

 Framhaldsskólakeppni:
Vinningshafar sem eru dregnir út í Framhaldsskólakeppninni fá kassa af Hleðslu frá MS

1. feb. María Rún, FVA-nemendur í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi 
2. feb. Mikael Cristopher, Ármúlinn í Fjölbrautaskólanum við Ármúla
3. feb. Kristey Marín Hallsdóttir, FSH-lid í Framhaldsskólanum á Húsavík
6. feb. Mattias Magnusson, Borgarholtsskóli
7. feb. Tinna Mjöll, Nemendur, Framhalddskólinn í Vestmannaeyjum
8. feb. Valdemar Hermansson, Framhaldsskólinn á Laugum
9. feb. Thelma Gunnarsdóttir, Fjölbrautarskólinn við Ármúla
10. feb. Róbert Örn Helgason, Borgarholtsskóli
13. feb. Tryggvi Grani Jóhannsson, FSH-1, Framhaldsskólinn á Húsavík
14. feb. Bergþóra Sif Árnadóttir, Framhaldsskólinn á Laugum

Vinningshafar í myndaleik Lífshlaupsins:

2. feb. Majadorothea (instagram) - Gjafabréf í Skautahöllina í Laugardal f. 2 og gjafabréf á Lemon (stór samloka og djús)
3. feb. Inga Hrönn hjá Lyfjastofnun - Gjafabréf í Skautahöllina í Laugardal f. 2 og gjafabréf og gjafabréf á ostakörfu frá Mjólkursamsölunni
7. feb. KASIA (instagram) - Gjafabréf í Skautahöllina í Laugardal f. 2 og gjafabréf á Lemon (stór samloka og djús)
10. feb.Guðrún Franszdóttir - Gjafabréf í Skautahöllina í Laugardal f. 2 og gjafabréf á ostakörfu frá Mjólkursamsölunni
14. feb. Hugrún Bjarnadóttir - Gjafabréf í Skautahöllina í Laugardal f. 2 og 10 skipta klippikort frá Primal
17. feb. Ragnheiður Heidi - Gjafabréf á ostakörfu frá MS og gjafabréf í Klifurhúsið (10 skipti f. 2 m/skóm)
20. feb. Unnur Eva Arnarsdóttir - Gjafabréf í Laugar Spa og 10 skipta klippikort frá Primal
Besta Myndin
21. feb. Færni til Framtíðar - Gjafabréf í Laugar Spa f. 2 og gjafabréf í Klifurhúsið f. 2 (10 skipti m/skóm)

Ef þú sérð þig á þessum lista en hefur ekki heyrt frá okkur getur þú haft samband á lifshlaupid@isi.is eða hringt í síma 514-4000