Fréttir

Skrifað af: sigridur
26.02.2016

Takk fyrir þátttökuna!

Verðlaunaafhending Lífshlaupsins fór fram í sal KSÍ við Laugardalsvöll í hádeginu í dag. Fulltrúar frá vinnustöðum, grunn-, og framhaldsskólum​ tóku á móti sínum verðlaunum.

Lesa meira
Skrifað af: sigridur
25.02.2016

ÚRSLIT í vinnustaða-, grunnskóla og framhaldsskólakeppnum Lífshlaupsins

Þá er vinnustaða- og skólakeppnum Lífshlaupsins lokið og úrslit orðin ljós. Í ár tóku um 18.550 manns þátt.

Lesa meira
Skrifað af: sigridur
23.02.2016

Síðasti keppnisdagur í vinnustaðakeppninni í dag!

Tíminn flýgur áfram og í dag er síðasti keppnisdagur í vinnustaðakeppninni. Það er því um að gera að drífa sig að skrá hreyfinguna inn sem fyrst. Hægt er að skrá á sig hreyfingu til kl. 12:00 fimmtudaginn 25. febrúar.

Lesa meira
1...474849...53