Fréttir

Skrifað af: ragnarr
11.01.2016

Velkomin á nýjan vef Lífshlaupsins

Nú hefur nýr vefur Lífshlaupsins verið opnaður og er einlæg von okkar að hann standi undir væntingum og auðveldi ykkur að halda utan um allar skráningar og aðrar upplýsingar

Lesa meira
Skrifað af:
10.01.2016

Lífshlaupið hefst 3. febrúar

Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu, verður ræst í níunda sinn miðvikudaginn 3. febrúar. Vinnustaðakeppnin stendur frá 3. - 23. febrúar og grunnskóla- og framhaldsskólakeppnin frá 3. - 16. febrúar.

Lesa meira
Skrifað af: hronn
08.01.2016

Nýtt í Lífshlaupinu 2016

Nú er aðeins hægt að skrá hreyfingu 5 daga aftur í tímann og ekki er lengur leyft að skrá heimilisþrif!

Lesa meira