Fréttir

Skrifað af: linda
12.02.2024

Hreyfihópurinn fyrir öryrkja

Liðið HappyLife er lið fyrir öryrkja sem langar að vera með í Lífshlaupinu. Látið þá aðila vita sem þið haldið að gætu viljað vera með.

Lesa meira
Skrifað af: linda
07.02.2024

Setning Lífshlaupsins 2024

Setning Lífshlaupsins 2024 fór fram í höfuðstöðvum embættis landlæknis í dag, og var það ræst í sautjánda sinn. Samhliða voru uppfærðar ráðleggingar frá embætti landlæknis um hreyfingu og takmörkun á kyrrsetu kynntar. Sýnt var beint frá setningunni í streymi.

Lesa meira
Skrifað af: linda
16.01.2024

Skráning er hafin

Skráning er hafin í Lífshlaupið 2024 - landskeppni í hreyfingu, og verður hún ræst í sautjánda sinn miðvikudaginn 7. febrúar nk. Vinnustaðakeppnin stendur frá 7. - 27. febrúar en grunnskóla- og framhaldsskólakeppnin frá 7. - 20. febrúar.

Lesa meira
1...789...63