Þátttakendur í einstaklingskeppninni 2015-2016 ATHUGIÐ!

21.01.2016

Kæri þátttakandi í einstaklingskeppni Lífshlaupsins árið 2015-2016.

Á meðan að þið klárið Lífshlaupsárið 2015-2016 þá þurfið þið að fara inn á old.lifshlaupid.is og skrá hreyfinguna ykkar þar. Frá og með 3. febrúar notið þið svo þessa síðu hér. Á þessari nýju síðu þurfið þið að búa ykkur til nýjan aðgang.  

Við vonum að þetta valdi ykkur ekki miklum óþægindum.
Ef þið hafið einhverjar spurningar eða athugasemdir þá ekki hika við að hafa samband.