Vinningshafar vikunnar í skráningarleik Lífshlaupsins

06.02.2018

Fyrstu viku Lífshlaupsins hafa tæplega 14 þúsund þátttakendur skráð sig til keppni og hafa sumir þeirra dottið í lukkupottinn með því að vera dregnir út í skráningarleiknum okkar. Allir sem skrá sig til leiks og eru virkir í að skrá hreyfingu eiga möguleika á því að vinna vinninga frá gjafmildum samstarfsaðilum okkar.

Við minnum á að á morgun verður dregið í myndaleiknum okkar og því um að gera að deila með okkur myndum á Instagram, Facebook og hér á heimasíðunni.

Hér eru vinningshafar í skráningarleiknum í öllum keppnum fyrstu vikuna í Lífshlaupinu:

Grunnskólakeppnin - vinningur er kókómjólk fyrir allan bekkinn frá Mjólkursamsölunni

3.HR í Vallaskóla í Árborg

2.Þ.E. í Hamraskóla í Grafarvogi

7.HR í Flataskóla í Garðabæ

5.bekkur í Oddeyrarskóla á Akureyri

9.S. í Kelduskóla í Reykjavík

Framhaldsskólakeppnin - vinningur er kassi af Hleðslu frá Mjólkursamsölunni

Kristján Leó Arnbjörnsson í Framhaldsskólanum á Húsavík

Steinunn Lárusdóttir í Menntaskólanum við Hamrahlíð

Jón Helgi Sigurðsson í Menntaskólanum í Reykjavík

Linda Rún Jónsdóttir í Menntaskólanum við Hamrahlíð

Samúel Már Kristinsson í liðinu Afreksfólk í Fjölbrautarskólanum við Ármúla

Vinnustaðakeppnin - vinningar frá Klifurhúsinu, Skautahöll Reykjavíkur, Lemon, Keiluhöllinni Egilshöll og Joe & the Juice.

Telma Guðbjörg Eyþórsdóttir í liðinu Landsliðið hjá NOVA

Ríkey Guðmundsdóttir Eydal í liðinu Team Skeifan hjá Vínbúðin - ÁTVR

Helga Sveinbjörnsdóttir í liðinu Nordurland hjá Eflu verkfræðistofa

Valgerður Jónsdóttir í liðinu Góði heimurinn hjá Securitas

Halldóra Brynjólfsdóttir í liðinu Viðskiptalausnir hjá Landsbankinn hf.

 

Haft verður samband við alla vinningshafa með tölvupósti eða símleiðis og þeir geta sótt sína vinninga á skrifstofu ÍSÍ á 4.hæð á Engjavegi 6, 104 Reykjavík. Einnig geta þeir haft samband á lifshlaupid@isi.is eða í síma 514-4000.