Skráningarkerfið og Strava komið í lag

14.02.2019

Búið er að lagfæra skráningarkerfið svo nú ættu allir að geta skráð hreyfingna inn í kerfið. Þar að auki var Strava tengingin í ólagi en það er líka komið í lag 

Það komu upp tæknilegir örðuleikar í kerfinu hjá okkur í gær sem verið er að vinna í að laga. Það ætti að komast í lag fljótlega en þangað til er ekki hægt að skrá handvirkt fyrir aðra í kerfinu. Þetta kemur mest niður á skólunum þar sem kennarar þurfa að skrá hreyfingu nemenda en einnig vinnustaði sem eru að skrá handvirkt inn fyrir starfsfólkið sitt.

Allir þeir sem skrá sig sjálf í kerfinu ættu ekki að vera í neinum vandræðum.

Við uppfærum þessa frétt um leið og kerifð er komið í lag!