Sigurvegari í myndaleik Lífshlaupsins

04.03.2019

Þá er búið að velja sigurvegara í myndaleik Lífshlaupsins 2019.

Það er hún Jóhanna Fríða Dalkvist sem á sigurmyndina í ár sem er töff og táknræn fyrir Lífshlaupið að mörgu leyti.

Við þökkum öllum myndasmiðunum fyrir þátttökuna en það var úr mörgum góðum myndum að velja. Hægt er að skoða myndirnar undir myllumerkinu #lifshlaupid sem og á heimasíðu okkar

En hér má sjá sigurmyndina sem var send inn með yfirskriftinni "á milli lægða"