Æfingar heima og göngutúrar

12.03.2020

Ertu heima í sóttkví eða treystir þér ekki til að fara í ræktina þessa dagana, þá eru heimaæfingar málið ásamt góðum göngutúrum. Lífshlaupið er í gangi allan ársins hring og engin ástæða að sleppa því að hreyfa sig. Nema þú sért lasinn!
Á vef landlæknis má finna fínar æfingar.

Endilega taggið ykkar hreyfingu með #lifshlaupið og #isiiceland á instagram