Gleðilegt nýtt ár
01.01.2021Lífshlaupið óskar ykkur öllum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir árið sem var að líða. Við kveðjum árið 2020 með þakklæti og hlökkum ttil þess að takast á við nýjar áskoranir á nýju ári. Lífshlaupið 2021 hefst þann 3. febrúar næstkomandi. Ætlar þú ekki örugglega að vera með?