Síðasti dagur í grunn- og framhaldsskólakeppninni

16.02.2021

Í dag er síðasti keppnisdagur í grunn- og framhaldsskólakeppninni. Nú er því tíminn fyrir nemendur á öllum stigum að ljúka sínum lokaspretti í Lífshlaupinu. Við brýnum einnig fyrir öllum sem annast skráningar á hreyfingu að ljúka sínum innskráningarverkum sem fyrst þannig að engin hreyfing verði skilin eftir óskráð ef skólar eru td. í vetrarfríi!!