Sigurvegari í myndaleik Lífshlaupsins

03.03.2021

Búið er að velja sigurmyndina í myndaleik Lífshlaupsins og var það hún Hildur Bergsdóttir sem setti þessa mynd á Instagram með myllumerkinu #lifshlaupid
Hildur fær hvorki meira né minna en gjafabréf í LaugarSpa fyrir tvo, gjafabréf í Skautahöllina í Laugardal fyrir tvo, gjafabréf á ostakörfu frá MS og gjafabréf í Klifurhúsið fyrir tvo!
Við óskum Hildi inniega til hamingju með þetta og þökkum henni fyrir þátttökuna í Lífshlaupinu og myndaleik Lífshlaupsins 2021