Lífshlaupið hefst á morgun, miðvikudaginn 2. febrúar

01.02.2022

Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu hefst á morgun, miðvikudaginn 2. febrúar.

Skráningar hafa gengið vel og verður hægt að skrá sig til leiks alveg fram á síðasta dag sem er 22. febrúar. Öll hreyfing telur með svo lengi sem það nær samtals 30 mínútum á dag hjá fullorðnum og 60 mínútum á dag hjá börnum og unglingum.

Við óskum ykkur góðs gengis og gleði í Lífshlaupinu 2022