Síðasti dagur í grunn- og framhaldsskólakeppninni

15.02.2022

Í dag er síðasti keppnisdagur í grunn- og framhaldsskólakeppninni. Nú er því tíminn fyrir nemendur á öllum stigum að færa sína hreyfingu inn í kerfið.

Það hafa allir þátttakendur tíma til hádegis, miðvikudagsins 23. febrúar til að ljúka skráningu, en kl. 12:00 verður kerfinu lokað og ekki hægt að breyta né bæta inn. Endanleg staða ætti svo að vera kominn inn eftir hádegi þann 23. febrúar.


Innsend mynd frá Árskóla á Sauðárskróki