Besta myndin 2025
25.02.2025Lífshlaupið hefur valið bestu "BESTU MYNDINA 2025"
Katrín Jónsdóttir hjá Hrafnistu sendi Lífshlaupinu þessa frábæra mynd í gegnum Instagram. Það vill svo skemmtilega til að Katrín fékk einnig vinning fyrir bestu myndina 2024. Katrín fær gjafabréf á ostakörfu frá Mjólkursamsölunni, 10 skipta klippikort hjá Primal Iceland og gjafabréf f. 2 í Laugar spa
ÍSÍ og Lífshlaupið óskar Katrínu innilega til hamingju og þakkar öllum sem sendu inn og merktu myndir og myndbönd (reels). Samfélagsmiðlar Lífshlaupsins eru búnir að vera ótrúlega lifandi og skemmtilegt að fá að fylgjast með hvað þátttakendur eru að brasa í hreyfingu.
Það má endilega halda áfram að merkja @lifshlaupið/#lifshlaupid í myndir 😉
Alla vinningshafa í myndaleiknum má sjá hér
Vinningsmyndin