Lífshlaupið hefst 1. febrúar en það opnar fyrir skráningu 16. janúar

13.01.2026

Það opnar fyrir skráningu föstudaginn 16. janúar og það er um að gera að hvetja samstarfsfólk og huga að liðinu/liðunum á þínum vinnustað, hreystihóp 60+ eða skóla.

Lífshlaupið verður ræst mánudaginn 2. febrúar og stendur keppnin yfir í fjórar vikur fyrir vinnustaði en tvær vikur fyrir grunn- og framhaldsskóla (skólar geta ráðir hvaða vikur þeir taka þátt.
Leiðbeiningar um skráningu í Lífshlaupið og reglur má finna hér og myndrænar leiðbeiningar um það hvernig maður skráir sig til leiks má finna hér á ensku.