Helstu dagsetningar í Lífshlaupinu


16. janúar - Opnað f. skráningu 

1. febrúar - Vinnustaða-, hreystihópa 60+, grunn- og framhaldsskólakeppni hefst.
                     Grunn- og framhaldsskólar taka þátt í tvær vikur. Skólar ráða hvaða dagar henta best.
                     Vinnustaðir og Hreystihópar 60+, taka þátt í fjórar vikur.

2. febrúar - Setning Lífshlaupsins

20. febrúar - Leyfilegt er að breyta starfsmannafjölda vinnustaða til og með 20. febrúar 

28. febrúar - Skráningu hreyfingar í öllum keppnum lýkur kl.24:00 (á miðnætti)

2. mars - Þátttakendur hafa tíma til kl. 12:00 á hádegi til að klára skráningu, eftir þann tíma er engu hægt að breyta.

3. mars - Verðlaunaafhending kl. 12:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Egjavegi 6, 3. hæð


Góða skemmtun!