Vinningshafar


Vinningshafar í skráningar- og myndaleikjum Lífshlapsins 2026
Á meðan Lífshlaupið stendur yfir eru heppnir þátttakendur dregnir út á hverjum virkum degi í þættinum Morgunverkin á Rás 2. Þar að auki er myndaleikur í gangi og heppnir myndasmiðir dregnir út nokkrum sinnum á meðan keppnin stendur yfir. Til að taka þátt í skráningarleiknum er nóg að vera skráður til leiks í Lífshlaupinu. Til að taka þátt í myndaleiknum þarf að senda myndir til okkar í gegnum heimasíðuna, í gegnum Facebook síðu Lífshlaupsins eða í gegnum Instagram með myllumerkinu #lifshlaupid eða merka með @lifshlaupid.
 
Verðlaun gefa eftirfarandi fyrirtæki: 
  • Mjólkursamsalan
  • Klifurhúsið
  • Skautahöllin
  • Primal Iceland (óstaðfest)
  • Lemon (óstaðfest)
  • World class
  • Unbroken
Vinnustaða- og Hreystihópar 60+, keppni
Vinningshafar i vinnustaða- og hreystihópakeppninni fá gjafabréf fráDagný og Co.
 
 
Grunnskólakeppni:
Þeir bekkir sem eru dregnir út í Grunnskólakeppninni fá kassa af Kókómjólk frá MS

 

Framhaldsskólakeppni:
Vinningshafar sem eru dregnir út í Framhaldsskólakeppninni fá kassa af Hleðslu frá MS
  

Vinningshafar í myndaleik Lífshlaupsins:

Besta Myndin

Ef þú sérð þig á þessum lista en hefur ekki heyrt frá okkur getur þú haft samband á lifshlaupid@isi.is eða hringt í síma 514-4000