Fréttir
Skrifað af: hronn
24.02.2021
24.02.2021
UPPFÆRT - Kerfið er komið í lag!!! Kerfið er eitthvað aðeins að stríða okkur í dag - kemst vonandi í lag um hádegið
Ekki er hægt að skrá hreyfingu á aðra liðsmenn en sjálfan sig. Það þýðir að þeir sem eru að skrá fyrir liðsmenn hreyfingu þurfa að hinkra aðeins með það. Við látum vita þegar það er komið í lag.
Lesa meiraSkrifað af: kristinbo
22.02.2021
22.02.2021
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir - "Í flestum keppnum skiptir mestu máli að fá fólk til að vera með"
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir er umsjónakennari í 7. bekk í Húsaskóla, ofurhlaupari, landsliðskona og þriggja barna móðir. Starfsmaður ÍSÍ hitti Ragnheiði á skólalóð Húsaskóla fyrir helgi og spurði hana spjörunum úr.
Lesa meiraSkrifað af: kristinbo
15.02.2021
15.02.2021
Félag eldri borgara á Húsavík
Eins og komið hefur fram er Lífshlaupið fyrir alla, óháð aldri, bakgrunn og líkamlegu ástand. Lífshlaupið fékk senda frásögn frá Félagi eldri borgara á Húsavík sem eru sannarlega að taka Lífshlaupið með trompi.
Lesa meira