Fréttir

Skrifað af: kristinbo
28.01.2019

Hreyfing og mataræði

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ með það að markmiði að hvetja almenning til daglegrar hreyfingar þar sem farið er eftir ráðleggingum Embætti landlæknis um hreyfingu.Hluti af því að bæta heilsu og vellíðan er að hreyfa sig reglulega og vonandi getur Lífshlaupið hjálpað þeim sem þurfa að koma sér af stað í reglulega hreyfingu.

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
25.01.2019

Myndaleikur og myndasíður Lífshlaupsins

Á meðan á Lífshlaupinu stendur eru allir hvattir til að deila myndum af þátttöku sinni í gegnum heimasíðuna og einnig á Facebook eða Instagram með myllumerkinu #lifshlaupid. Allir myndasmiðir fara í lukkupott í myndaleik Lífshlaupsins og eiga möguleika á að vera dregnir út og vinna flotta vinninga

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
24.01.2019

Skráning í lið

Það er mjög einfalt að skrá sig til leiks í Lífshlaupinu. Leiðbeiningar um skráningu, bæði fyrir þá sem hafa tekið þátt áður og ekki, má sjá hér. Við viljum vekja athygli á að það er þarf ekki að stofna fyrirtækið aftur ef það hefur tekið þátt áður, hinsvegar þarf að stofna nýtt lið en það er ekki hægt að ganga í lið frá því í fyrra.

Lesa meira
1...343536...59