Fréttir

Skrifað af: sigridur
21.01.2016

Þátttakendur í einstaklingskeppninni 2015-2016 ATHUGIÐ!

Kæri þátttakandi í einstaklingskeppni Lífshlaupsins árið 2015-2016. Á meðan að þið klárið Lífshlaupsárið 2015-2016 þá þurfið þið að fara inn á old.lifshlaupid.is og skrá hreyfinguna ykkar þar. Frá og með 3. febrúar notið þið svo þessa síðu hér. Á þessari nýju síðu þurfið þið að búa ykkur til nýjan aðgang.

Lesa meira
Skrifað af: ragnarr
11.01.2016

Velkomin á nýjan vef Lífshlaupsins

Nú hefur nýr vefur Lífshlaupsins verið opnaður og er einlæg von okkar að hann standi undir væntingum og auðveldi ykkur að halda utan um allar skráningar og aðrar upplýsingar

Lesa meira
Skrifað af:
10.01.2016

Lífshlaupið hefst 3. febrúar

Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu, verður ræst í níunda sinn miðvikudaginn 3. febrúar. Vinnustaðakeppnin stendur frá 3. - 23. febrúar og grunnskóla- og framhaldsskólakeppnin frá 3. - 16. febrúar.

Lesa meira