Fréttir

Skrifað af: sigridur
04.02.2016

Gott að hafa í huga

Nú þegar Lífshlaupið er hafið er gott að fara vel yfir reglur verkefnisins.

Lesa meira
Skrifað af: sigridur
03.02.2016

Setningarhátíð Lífshlaupsins 2016

Setningarhátíð Lífshlaupsins fór fram í morgun í níunda sinn. Hátíðin fór fram í Íþróttamiðstöð Seltjarnarness. Það var Grunnskóli Seltjarnarness sem fékk þann heiður að ræsa Lífshlaupið.

Lesa meira
Skrifað af: hronn
03.02.2016

Uppfært - Tölfræðin er komin í lag! Verið er að vinna í að sýna tölfræðina rétta

Eins og er, er birtingin á tölfræðinni ekki rétt miðað við keppnina. Endilega haldið samt áfram að skrá ykkur til leiks og skrá stigin ykkar. Athugið að aðgangur þinn að gömlu síðunni er ekki virkur á nýju síðunni.

Lesa meira