Fréttir

Skrifað af:
10.01.2016

Lífshlaupið hefst 3. febrúar

Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu, verður ræst í níunda sinn miðvikudaginn 3. febrúar. Vinnustaðakeppnin stendur frá 3. - 23. febrúar og grunnskóla- og framhaldsskólakeppnin frá 3. - 16. febrúar.

Lesa meira
Skrifað af: hronn
08.01.2016

Nýtt í Lífshlaupinu 2016

Nú er aðeins hægt að skrá hreyfingu 5 daga aftur í tímann og ekki er lengur leyft að skrá heimilisþrif!

Lesa meira
Skrifað af: ragnarr
07.01.2016

Skemmtilegir leikir - glæsilegir vinningar

Skráðu þig til leiks og þú átt möguleika á að vinna glæsilega vinninga. Dregið út daglega í þættinum Virkir morgnar á Rás 2.

Lesa meira