Fréttir
08.02.2019
Leiðrétting á starfsma- og nemendafjölda
Mikilvægt er að starfsmanna- og nemendafjöldi sé rétt skráður fyrir vinnustaði og grunn- og framhaldsskóla. Þannig er tryggt að viðkomandi fyrirtæki eða skóli sé að keppa í réttum fjöldaflokki. Einnig er ekki hægt að skrá fleiri liðsmenn samtals innan fyrirtækis og skóla heldur en skráður heildarfjöldi segir til um.
Lesa meira07.02.2019
OR tekur þátt í Lífshlaupinu
Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, hófst þann 6. febrúar sl. Markmiðið með verkefninu er að hvetja almenning til daglegrar hreyfingar þar sem farið er eftir ráðleggingum Embættis landlæknis um hreyfingu. Fyrirtæki hafa mörg hver tekið þátt í Lífshlaupinu í gegnum árin og er Orkuveita Reykjavíkur þeirra á meðal.
Lesa meira06.02.2019
Hvernig skoða ég stöðu liðanna?
Nú er Lífhshlaupið byrjað og stemingin að magnast! Eflaust vilja þeir sem eru að taka þátt í keppninni fylgjast með gengi vinnustaðarins/skólans og liðanna innan vinnustaða og skóla. Það er hægt að gera á einfaldan hátt.
Lesa meira