Fréttir
Skrifað af: Linda
05.03.2025
05.03.2025
Lífshlaupið í samstarfi við “Jáhrifavaldana” Eygló Fanndal Sturludóttur og Erlu Guðmundsdóttur
Í ár var Lífshlaupið í samstarfi við Eygló Fanndal Sturludóttur, afreksíþróttakonu í ólympískum lyftingum og læknanema, og Erlu Guðmundsdóttur (HeilsuErlu), heilsumarkþjálfa, íþróttafræðing, ungbarnasundkennara og hlaðvarpsstjórnanda Með lífið í lúkunum.
Lesa meiraSkrifað af: Linda
28.02.2025
28.02.2025
Verðlaunaafhending 2025
Það var margt um manninn á verðlaunaafhendingu Lífshlaupsin í hádeginu í dag. Það er virkilega gaman er að sjá hversu margir vinnustaðir, skólar og hreystihópar eru duglegir að taka þátt í verkefninu. Oft eru það sömu fyrirtækin sem raða sér í verðlaunasætin ár eftir ár, með flottum árangri.
Lesa meiraSkrifað af: Linda
27.02.2025
27.02.2025
Lífshlaupinu er lokið
Lífshlaupinu lauk formlega 25. febrúar sl. en verðlaunaafhending í verkefninu fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal á morgun og hefst kl.12:10.
Lesa meira