Fréttir

Skrifað af: kristinbo
22.02.2022

Síðasti keppnisdagurinn var 22. febrúar

Síðasti dagur vinnustaðakeppni Lífshlaupsins var 22. febrúar. Verðlaunaafhendingin verður föstudaginn 25. febrúar kl. 12:10 í húsnæði ÍSÍ, Engjavegi 6 í Laugardalnum. Boðið verður uppá léttar veitingar.

Lesa meira
Skrifað af: linda
18.02.2022

Verið dugleg að skrá hreyfinguna ykkar. Einungis nokkrir dagar eftir!

Vinnustaðakeppninni lýkur á miðnætti þriðjudaginn 22. febrúar nk. Verið dugleg að skrá hreyfinguna ykkar, það er ekki hægt að breyta/bæta við eftir kl. 12:00, 24. febrúar. Munið að öll hreyfing hjálpar liðinu ykkar þó að fólk sé ekki að hreyfa sig á hverjum degi. En munið að dagurinn telur ekki nema að það séu skráðar amk 30 mínútur.

Lesa meira
Skrifað af: linda
16.02.2022

Nú er tæp vika eftir af Lífshlaupinu og það má ennþá bæta við liðsmönnum í vinnustaðakeppnina.

Vinnustaðakeppninni lýkur þann 22. febrúar en það má ennþá bæta við liðsmönnum og það má skrá hreyfingu frá 2. febrúar. Við höfum dregið út 5 heppna þátttakendur í myndaleik Lífshlaupsins og 30 þátttaknda í skráningarleik, vinnustaða og skóla. Við munum draga út einn heppinn þátttakanda í vinnustaðakeppninni alla virka daga á meðan keppnin stendur yfir og 3 til viðbótar í myndaleiknum, þar á meðal "Bestu myndina"

Lesa meira