Fréttir

Skrifað af: Linda
24.02.2025

Síðasti keppnisdagur er 25. febrúar

Síðasti keppnisdagurinn í vinnustaðakeppni og hreystihópum 67+ er þriðjudagurinn 25. febrúar.

Lesa meira
Skrifað af: Linda
18.02.2025

Síðasti keppnisdagur Lífshlaupsins í grunn- og framhaldsskólum 2025 var 18. febrúar

Síðasti keppnisdagur Lífshlaupsins í grunn- og framhaldsskólum 2025 var18. febrúar, en hægt er að skrá hreyfingu nemenda þar til kl. 12:00, fimmtudagsins 27. febrúar. Þá lokar kerfið og engu hægt að breyta. Staðan verður því líklega ekki rétt fyrr en eftir hádegi þann 27. febrúar nk,

Lesa meira
Skrifað af: Linda
10.02.2025

Lífshlaupið gengur vel

Lífshlaupið 2025 gengur vel og skemmtileg keppni í gangi á mörgum vinnustöðum og skólum. Það er hægt að skrá nýja liðsmenn inn á meðan keppnin stendur yfir, hvort sem það er í vinnustaðakeppnina, hreystihópum 67+ eða skólakeppnum

Lesa meira