Fréttir

Skrifað af: kristinbo
15.02.2022

Síðasti dagur í grunn- og framhaldsskólakeppninni

Í dag er síðasti keppnisdagur í grunn- og framhaldsskólakeppninni.

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
09.02.2022

Enn hægt að skrá sig til leiks!

Vonandi gengur ykkur vel í Lífshlaupinu 2022 og gaman að vita að það er skemmtileg keppni í gangi á mörgum vinnustöðum og skólum. Okkur langar að minna á að enn er hægt að skrá sig til leiks hvort sem það er í vinnustaðakeppnina eða grunnskólakeppnina.

Lesa meira
Skrifað af: linda
08.02.2022

Frásögn frá Félagi eldri borgara á Húsavík og nágrenni

Það er alltaf gaman að fá sendar skemmtilegar frásagnir frá Þátttakendum í Lífshlaupinu, hér er ein frá Félagi eldri borgara á Húsavík og nágrenni

Lesa meira