Fréttir

Skrifað af: kristinbo
19.02.2019

Síðasti keppnisdagur í grunn- og framhaldsskólakeppninni

Í dag er síðasti keppnisdagur í grunn- og framhaldsskólakeppninni og því líður senn að lokaniðurstöðu í þeim hluta Lífshlaupsins

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
18.02.2019

Fimm daga reglan tekin af í bili

Í dag ​átti fimm daga reglan að taka gildi en vegna þeirra tæknilegu örðugleika sem við áttum í síðustu viku hefur fimm daga reglan verið tekin af í bili. Það mun koma inn tilkynning með smá fyrirvara þegar reglan tekur gildi aftur.

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
14.02.2019

Skráningarkerfið og Strava komið í lag

Búið er að lagfæra skráningarkerfið svo nú ættu allir að geta skráð hreyfingna inn í kerfið. Þar að auki var Strava tengingin í ólagi en það er líka komið í lag

Lesa meira