Fréttir

Skrifað af: linda
04.02.2022

Skemmtilegar og hvetjandi umfjallanir um Lífshlaupið

Vegna aðstæðna í samfélaginu vegna kórónuveirufaraldursins var því miður ekki hægt að halda hefðbundinn setningarviðburð en hér fyrir neðan má finna skemmtilegar og hvetjandi umfjallanir um verkefnið.

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
02.02.2022

Lífshlaupið 2022 er hafið

Í Lífshlaupinu eru landsmenn hvattir til þess að huga að sinni daglegu hreyfingu og auka hana eins og kostur er þ.e. í frítíma, vinnu, í skóla og við val á ferðamáta. Í ráðleggingum Embætti landlæknis um hreyfingu er börnum og unglingum ráðlagt að hreyfa sig í minnst 60 mínútur á dag og fullorðnum í minnst 30 mínútur á dag. Nánari upplýsingar um ráðleggingar um hreyfingu má finna á síðu Embætti landlæknis.

Lesa meira
Skrifað af: kristinbo
01.02.2022

Lífshlaupið hefst á morgun, miðvikudaginn 2. febrúar

Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu hefst á morgun, miðvikudaginn 2. febrúar.

Lesa meira