Fréttir

Skrifað af: Linda
26.11.2025

Lífshlaupið og Vetraríþróttavika Evrópu

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ), Fræðslu- og almenningsíþróttasvið, er stoltur samstarfsaðili EWWS. ÍSÍ mun tengja Lífshlaupið við verkefnið og hvetur íþróttahéruð, sérsambönd, íþróttafélög, fyrirtæki og skóla til að taka þátt og skoða hvort þau geti tengt sín verkefni við EWWS.

Lesa meira
Skrifað af: Linda
25.03.2025

Frábær árangur vinnustaða og stofnanna á Akureyri

Heilsuráð Akureyrarbæjar veitti viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur vinnustaða og stofnana bæjarins í Lífshlaupinu 2025. Skrifstofa fræðslu- og lýðheilsusviðs, Oddeyrarskóli og Lundarskóli hlutu sérstaka viðurkenningu fyrir frammistöðu sína. Á landsvísu náðu þessir vinnustaðir einnig góðum árangri:

Lesa meira
Skrifað af: Linda
12.03.2025

Verðlaunaplattar í Lífshlaupinu afhentir á Akureyri

Lífshlaupið hefur hvatt þúsundir landsmanna til aukinnar hreyfingar og á Akureyri voru nýverið afhentir verðlaunaplattar til þátttakenda sem áttu ekki heimangengt á verðlaunaafhendinguna þann 28. febrúar sl.

Lesa meira