Fréttir
12.03.2025
Verðlaunaplattar í Lífshlaupinu afhentir á Akureyri
Lífshlaupið hefur hvatt þúsundir landsmanna til aukinnar hreyfingar og á Akureyri voru nýverið afhentir verðlaunaplattar til þátttakenda sem áttu ekki heimangengt á verðlaunaafhendinguna þann 28. febrúar sl.
Lesa meira05.03.2025
Lífshlaupið í samstarfi við “Jáhrifavaldana” Eygló Fanndal Sturludóttur og Erlu Guðmundsdóttur
Í ár var Lífshlaupið í samstarfi við Eygló Fanndal Sturludóttur, afreksíþróttakonu í ólympískum lyftingum og læknanema, og Erlu Guðmundsdóttur (HeilsuErlu), heilsumarkþjálfa, íþróttafræðing, ungbarnasundkennara og hlaðvarpsstjórnanda Með lífið í lúkunum.
Lesa meira28.02.2025
Verðlaunaafhending 2025
Það var margt um manninn á verðlaunaafhendingu Lífshlaupsin í hádeginu í dag. Það er virkilega gaman er að sjá hversu margir vinnustaðir, skólar og hreystihópar eru duglegir að taka þátt í verkefninu. Oft eru það sömu fyrirtækin sem raða sér í verðlaunasætin ár eftir ár, með flottum árangri.
Lesa meira