Fréttir
25.03.2025
Frábær árangur vinnustaða og stofnanna á Akureyri
Heilsuráð Akureyrarbæjar veitti viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur vinnustaða og stofnana bæjarins í Lífshlaupinu 2025. Skrifstofa fræðslu- og lýðheilsusviðs, Oddeyrarskóli og Lundarskóli hlutu sérstaka viðurkenningu fyrir frammistöðu sína. Á landsvísu náðu þessir vinnustaðir einnig góðum árangri:
Lesa meira12.03.2025
Verðlaunaplattar í Lífshlaupinu afhentir á Akureyri
Lífshlaupið hefur hvatt þúsundir landsmanna til aukinnar hreyfingar og á Akureyri voru nýverið afhentir verðlaunaplattar til þátttakenda sem áttu ekki heimangengt á verðlaunaafhendinguna þann 28. febrúar sl.
Lesa meira05.03.2025
Lífshlaupið í samstarfi við “Jáhrifavaldana” Eygló Fanndal Sturludóttur og Erlu Guðmundsdóttur
Í ár var Lífshlaupið í samstarfi við Eygló Fanndal Sturludóttur, afreksíþróttakonu í ólympískum lyftingum og læknanema, og Erlu Guðmundsdóttur (HeilsuErlu), heilsumarkþjálfa, íþróttafræðing, ungbarnasundkennara og hlaðvarpsstjórnanda Með lífið í lúkunum.
Lesa meira